Font Size
Jesaja 32:11-13
Icelandic Bible
Jesaja 32:11-13
Icelandic Bible
11 Hræðist, þér hinar áhyggjulausu! Skelfist, þér hinar ugglausu! Farið af klæðum og verið naktar, gyrðið hærusekk um lendar yðar,
12 berið yður hörmulega vegna akranna, vegna hinna yndislegu akra, vegna hins frjósama vínviðar,
13 vegna akurlendis þjóðar minnar þar sem vaxa munu þyrnar og þistlar, já vegna allra glaðværðarhúsanna í hinni glaummiklu borg!
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society