Font Size
Jesaja 27:11
Icelandic Bible
Jesaja 27:11
Icelandic Bible
11 Þegar greinarnar þorna, eru þær brotnar, konur koma og kveikja eld við þær. Því að hún var óvitur þjóð, fyrir því getur hann, sem skóp hana, ekki verið henni miskunnsamur, og hann, sem myndaði hana, ekki verið henni líknsamur.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society