Add parallel Print Page Options

11 Hann svaraði: "Maður að nafni Jesús gjörði leðju og smurði á augu mín og sagði mér að fara til Sílóam og þvo mér. Ég fór og fékk sjónina, þegar ég var búinn að þvo mér."

12 Þeir sögðu við hann: "Hvar er hann?" Hann svaraði: "Það veit ég ekki."

13 Þeir fara til faríseanna með manninn, sem áður var blindur.

Read full chapter

11 Hann svaraði: "Maður að nafni Jesús gjörði leðju og smurði á augu mín og sagði mér að fara til Sílóam og þvo mér. Ég fór og fékk sjónina, þegar ég var búinn að þvo mér."

12 Þeir sögðu við hann: "Hvar er hann?" Hann svaraði: "Það veit ég ekki."

13 Þeir fara til faríseanna með manninn, sem áður var blindur.

Read full chapter