Add parallel Print Page Options

16 Hann segir við hana: "Farðu, kallaðu á manninn þinn, og komdu hingað."

17 Konan svaraði: "Ég á engan mann." Jesús segir við hana: "Rétt er það, að þú eigir engan mann,

18 því þú hefur átt fimm menn, og sá sem þú átt nú, er ekki þinn maður. Þetta sagðir þú satt."

Read full chapter