Font Size
Jóhannesarguðspjall 19:23-25
Icelandic Bible
Jóhannesarguðspjall 19:23-25
Icelandic Bible
23 Jesús svaraði honum: "Hafi ég illa mælt, þá sanna þú, að svo hafi verið, en hafi ég rétt að mæla, hví slær þú mig?"
24 Þá sendi Annas hann bundinn til Kaífasar æðsta prests.
25 En Símon Pétur stóð og vermdi sig. Hann var þá spurður: "Ert þú ekki líka einn af lærisveinum hans?" Hann neitaði því og sagði: "Ekki er ég það."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society