Font Size
Jesaja 26:1-4
Icelandic Bible
Jesaja 26:1-4
Icelandic Bible
26 Á þeim degi mun þetta kvæði sungið verða í Júdalandi: Vér eigum rammgerva borg. Hjálpræði sitt gjörir hann að múrum og varnarvirki.
2 Látið upp hliðin, svo að réttlátur lýður megi inn ganga, sá er trúnaðinn varðveitir
3 og hefir stöðugt hugarfar. Þú veitir ævarandi frið, því að þeir treysta á þig.
4 Treystið Drottni æ og ætíð, því að Drottinn, Drottinn er eilíft bjarg.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society