Hið almenna bréf Jakobs 1:24-26
Icelandic Bible
24 Hann skoðar sjálfan sig, fer burt og gleymir jafnskjótt, hvernig hann var.
25 En sá sem skyggnist inn í hið fullkomna lögmál frelsisins og heldur sér við það og gleymir ekki því, sem hann heyrir, heldur framkvæmir það, hann mun sæll verða í verkum sínum.
26 Sá sem þykist vera guðrækinn, en hefur ekki taumhald á tungu sinni, blekkir sjálfan sig og guðrækni hans er fánýt.
Read full chapter
Hið almenna bréf Jakobs 1:24-26
Icelandic Bible
24 Hann skoðar sjálfan sig, fer burt og gleymir jafnskjótt, hvernig hann var.
25 En sá sem skyggnist inn í hið fullkomna lögmál frelsisins og heldur sér við það og gleymir ekki því, sem hann heyrir, heldur framkvæmir það, hann mun sæll verða í verkum sínum.
26 Sá sem þykist vera guðrækinn, en hefur ekki taumhald á tungu sinni, blekkir sjálfan sig og guðrækni hans er fánýt.
Read full chapterby Icelandic Bible Society