Font Size
Bréf Páls til Galatamanna 4:4-5
Icelandic Bible
Bréf Páls til Galatamanna 4:4-5
Icelandic Bible
4 En þegar fylling tímans kom, sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli, _
5 til þess að hann keypti lausa þá, sem voru undir lögmáli, _ og vér fengjum barnaréttinn.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society