Font Size
Fyrsta bréf Jóhannesar 2:27
Icelandic Bible
Fyrsta bréf Jóhannesar 2:27
Icelandic Bible
27 Og sú smurning, sem þér fenguð af honum, hún er stöðug í yður, og þér þurfið þess ekki, að neinn kenni yður, því smurning hans fræðir yður um allt, hún er sannleiki, en engin lygi. Verið stöðugir í honum, eins og hún kenndi yður.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society