Font Size
Fjórða bók Móse 6:24-26
Icelandic Bible
Fjórða bók Móse 6:24-26
Icelandic Bible
24 Drottinn blessi þig og varðveiti þig!
25 Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur!
26 Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið!
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society