Font Size
Esrabók 10:18-20
Icelandic Bible
Esrabók 10:18-20
Icelandic Bible
18 Af niðjum prestanna fundust þessir, er gengið höfðu að eiga útlendar konur: Af niðjum Jósúa Jósadakssonar og bræðrum hans: Maaseja, Elíeser, Jaríb og Gedalja.
19 Lofuðu þeir með handsali að reka frá sér konur sínar og að fórna hrút vegna sektar sinnar.
20 Af niðjum Immers: Hananí og Sebadía.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society