Font Size
Bréf Páls til Efesusmanna 4:11-13
Icelandic Bible
Bréf Páls til Efesusmanna 4:11-13
Icelandic Bible
11 Og frá honum er sú gjöf komin, að sumir eru postular, sumir spámenn, sumir trúboðar, sumir hirðar og kennarar.
12 Þeir eiga að fullkomna hina heilögu og láta þeim þjónustu í té, líkama Krists til uppbyggingar,
13 þangað til vér verðum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á syni Guðs, verðum fullþroska og náum vaxtartakmarki Krists fyllingar.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society