Fimmta bók Móse 28:63-65
Icelandic Bible
63 Og eins og Drottinn áður fyrri hafði yndi af því að gjöra vel við yður og margfalda yður, eins mun Drottinn hafa yndi af að tortíma yður og gjöreyða, og þér munuð verða reknir burt úr því landi, er þér haldið nú inn í til þess að taka það til eignar.
64 Og Drottinn mun dreifa þér meðal þjóðanna frá einu heimsskauti til annars, og þar munt þú þjóna öðrum guðum, sem hvorki þú né feður þínir hafa þekkt, stokkum og steinum.
65 Og meðal þessara þjóða munt þú eigi mega búa í næði, og hvergi mun hvíldarstaður vera á fæti þínum, heldur mun Drottinn gefa þér þar skjálfandi hjarta, þrotnandi augu og ráðþrota sál.
Read full chapter
Deuteronomy 28:63-65
New International Version
63 Just as it pleased(A) the Lord to make you prosper and increase in number, so it will please(B) him to ruin and destroy you.(C) You will be uprooted(D) from the land you are entering to possess.
64 Then the Lord will scatter(E) you among all nations,(F) from one end of the earth to the other.(G) There you will worship other gods—gods of wood and stone, which neither you nor your ancestors have known.(H) 65 Among those nations you will find no repose, no resting place(I) for the sole of your foot. There the Lord will give you an anxious mind, eyes(J) weary with longing, and a despairing heart.(K)
by Icelandic Bible Society
Holy Bible, New International Version®, NIV® Copyright ©1973, 1978, 1984, 2011 by Biblica, Inc.® Used by permission. All rights reserved worldwide.
NIV Reverse Interlinear Bible: English to Hebrew and English to Greek. Copyright © 2019 by Zondervan.