Font Size
Bréf Páls til Kólossumann 3:16-17
Icelandic Bible
Bréf Páls til Kólossumann 3:16-17
Icelandic Bible
16 Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar.
17 Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society