Add parallel Print Page Options

Yndislegur ilmur er af smyrslum þínum, nafn þitt eins og úthellt olía, þess vegna elska meyjarnar þig.

Drag mig á eftir þér! Við skulum flýta okkur! Konungurinn leiði mig í herbergi sín! Fögnum og gleðjumst yfir þér, vegsömum ást þína meir en vín _ með réttu elska þær þig!

Svört er ég, og þó yndisleg, þér Jerúsalemdætur, sem tjöld Kedars, sem tjalddúkar Salómons.

Read full chapter

Because of the savour of thy good ointments thy name is as ointment poured forth, therefore do the virgins love thee.

Draw me, we will run after thee: the king hath brought me into his chambers: we will be glad and rejoice in thee, we will remember thy love more than wine: the upright love thee.

I am black, but comely, O ye daughters of Jerusalem, as the tents of Kedar, as the curtains of Solomon.

Read full chapter