Ljóðaljóðin 1:3-5
Icelandic Bible
3 Yndislegur ilmur er af smyrslum þínum, nafn þitt eins og úthellt olía, þess vegna elska meyjarnar þig.
4 Drag mig á eftir þér! Við skulum flýta okkur! Konungurinn leiði mig í herbergi sín! Fögnum og gleðjumst yfir þér, vegsömum ást þína meir en vín _ með réttu elska þær þig!
5 Svört er ég, og þó yndisleg, þér Jerúsalemdætur, sem tjöld Kedars, sem tjalddúkar Salómons.
Read full chapter
Song of Solomon 1:3-5
King James Version
3 Because of the savour of thy good ointments thy name is as ointment poured forth, therefore do the virgins love thee.
4 Draw me, we will run after thee: the king hath brought me into his chambers: we will be glad and rejoice in thee, we will remember thy love more than wine: the upright love thee.
5 I am black, but comely, O ye daughters of Jerusalem, as the tents of Kedar, as the curtains of Solomon.
Read full chapterby Icelandic Bible Society