Font Size
Síðara bréf Páls til Tímó 1:3-5
Icelandic Bible
Síðara bréf Páls til Tímó 1:3-5
Icelandic Bible
3 Þakkir gjöri ég Guði, sem ég þjóna, eins og forfeður mínir, með hreinni samvisku, því að án afláts, nótt og dag, minnist ég þín í bænum mínum.
4 Ég þrái að sjá þig, minnugur tára þinna, til þess að ég fyllist gleði
5 er ég rifja upp fyrir mér hina hræsnislausu trú þína. Sú trú bjó fyrst í henni Lóis ömmu þinni og í henni Evnike móður þinni, og ég er sannfærður um, að hún býr líka í þér.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society