Font Size
Síðara almenna bréf Péturs 1:16-18
Icelandic Bible
Síðara almenna bréf Péturs 1:16-18
Icelandic Bible
16 Ekki fylgdum vér uppspunnum skröksögum, er vér kunngjörðum yður mátt og komu Drottins vors Jesú Krists, heldur vorum vér sjónarvottar að hátign hans.
17 Því að hann meðtók af Guði föður heiður og dýrð, þá er raust barst honum frá hinni dýrlegu hátign: "Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á."
18 Þessa raust heyrðum vér sjálfir, koma frá himni, þá er vér vorum með honum á fjallinu helga.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society