Font Size
Síðara bréf Páls til Kori 13:5-9
Icelandic Bible
Síðara bréf Páls til Kori 13:5-9
Icelandic Bible
5 Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. Gjörið þér yður ekki grein fyrir, að Jesús Kristur er í yður? Það skyldi vera, að þér stæðust ekki prófið.
6 En ég vona, að þér komist að raun um, að vér höfum staðist prófið.
7 Vér biðjum til Guðs, að þér gjörið ekki neitt illt, ekki til þess að það sýni ágæti vort, heldur til þess að þér gjörið hið góða. Vér gætum eins sýnst óhæfir.
8 Því að ekki megnum vér neitt gegn sannleikanum, heldur fyrir sannleikann.
9 Vér gleðjumst, þegar vér erum veikir, en þér eruð styrkir. Það, sem vér biðjum um, er að þér verðið fullkomnir.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society