Font Size
Síðari Kroníkubók 34:3
Icelandic Bible
Síðari Kroníkubók 34:3
Icelandic Bible
3 Á áttunda ríkisári sínu, er hann sjálfur var enn ungur að aldri, tók hann að leita Guðs Davíðs, forföður síns, og á tólfta ári tók hann að rýma burt úr Júda og Jerúsalem fórnarhæðum og asérum, skurðgoðum og líkneskjum.
Read full chapter
Síðari Kroníkubók 34:4
Icelandic Bible
Síðari Kroníkubók 34:4
Icelandic Bible
4 Ölturu Baalanna voru rifin niður að honum ásjáandi, og sólsúlurnar, er á þeim voru, hjó hann sundur, og asérurnar og skurðgoðin og líkneskin braut hann sundur og muldi þau, og stráði duftinu á grafir þeirra, er höfðu fært þeim fórnir.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society