Font Size
Síðari Kroníkubók 19:6-7
Icelandic Bible
Síðari Kroníkubók 19:6-7
Icelandic Bible
6 Og hann sagði við dómarana: "Gætið að, hvað þér gjörið, því að eigi dæmið þér í umboði manna, heldur Drottins, og hann er með yður í dómum.
7 Veri þá ótti Drottins yfir yður, hafið gát á breytni yðar, því að hjá Drottni, Guði vorum, er ekkert ranglæti eða manngreinarálit, né mútur þegnar."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society