Font Size
Fyrra bréf Páls til Korin 5:6-8
Icelandic Bible
Fyrra bréf Páls til Korin 5:6-8
Icelandic Bible
6 Ekki hafið þér ástæðu til að stæra yður! Vitið þér ekki, að lítið súrdeig sýrir allt deigið?
7 Hreinsið burt gamla súrdeigið, til þess að þér séuð nýtt deig, enda eruð þér ósýrðir. Því að páskalambi voru er slátrað, sem er Kristur.
8 Höldum því hátíð, ekki með gömlu súrdeigi né með súrdeigi illsku og vonsku, heldur með ósýrðum brauðum hreinleikans og sannleikans.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society