Font Size
Fyrri Samúelsbók 22:17-19
Icelandic Bible
Fyrri Samúelsbók 22:17-19
Icelandic Bible
17 Og konungur mælti til varðmannanna, sem hjá honum stóðu: "Komið hingað og deyðið presta Drottins, því að einnig þeir hafa hjálpað Davíð. Og þótt þeir vissu, að hann var að flýja, þá létu þeir mig ekki vita það." En þjónar konungs vildu ekki leggja hendur á presta Drottins.
18 Þá sagði konungur við Dóeg: "Kom þú hingað og drep þú prestana." Og Dóeg Edómíti gekk þangað, og hann drap prestana og deyddi á þeim degi áttatíu og fimm menn, sem báru línhökul.
19 Og Nób, borg prestanna, eyddi hann með sverðseggjum; bæði karla og konur, börn og brjóstmylkinga, uxa, asna og sauði felldi hann með sverðseggjum.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society