1 John 1
Good News Translation
The Word of Life
1 (A)We write to you about the Word of life, which has existed from the very beginning. We have heard it, and we have seen it with our eyes; yes, we have seen it, and our hands have touched it. 2 (B)When this life became visible, we saw it; so we speak of it and tell you about the eternal life which was with the Father and was made known to us. 3 What we have seen and heard we announce to you also, so that you will join with us in the fellowship that we have with the Father and with his Son Jesus Christ. 4 We write this in order that our[a] joy may be complete.
God Is Light
5 Now the message that we have heard from his Son and announce is this: God is light, and there is no darkness at all in him. 6 If, then, we say that we have fellowship with him, yet at the same time live in the darkness, we are lying both in our words and in our actions. 7 But if we live in the light—just as he is in the light—then we have fellowship with one another, and the blood of Jesus, his Son, purifies us from every sin.
8 If we say that we have no sin, we deceive ourselves, and there is no truth in us. 9 But if we confess our sins to God, he will keep his promise and do what is right: he will forgive us our sins and purify us from all our wrongdoing. 10 If we say that we have not sinned, we make a liar out of God, and his word is not in us.
Footnotes
- 1 John 1:4 our; some manuscripts have your.
Fyrsta bréf Jóhannesar 1
Icelandic Bible
1 Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem vér höfum heyrt, það sem vér höfum séð með augum vorum, það sem vér horfðum á og hendur vorar þreifuðu á, það er orð lífsins.
2 Og lífið var opinberað, og vér höfum séð það og vottum um það og boðum yður lífið eilífa, sem var hjá föðurnum og var opinberað oss.
3 Já, það sem vér höfum séð og heyrt, það boðum vér yður einnig, til þess að þér getið líka haft samfélag við oss. Og samfélag vort er við föðurinn og við son hans Jesú Krist.
4 Þetta skrifum vér til þess að fögnuður vor verði fullkominn.
5 Og þetta er boðskapurinn, sem vér höfum heyrt af honum og boðum yður: "Guð er ljós, og myrkur er alls ekki í honum."
6 Ef vér segjum: "Vér höfum samfélag við hann," og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann.
7 En ef vér göngum í ljósinu, eins og hann er sjálfur í ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd.
8 Ef vér segjum: "Vér höfum ekki synd," þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss.
9 Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti.
10 Ef vér segjum: "Vér höfum ekki syndgað," þá gjörum vér hann að lygara og orð hans er ekki í oss.
Good News Translation® (Today’s English Version, Second Edition) © 1992 American Bible Society. All rights reserved. For more information about GNT, visit www.bibles.com and www.gnt.bible.
by Icelandic Bible Society
