1 Chronicles 9:28-30
New Revised Standard Version Updated Edition
28 Some of them had charge of the utensils of service, for they were required to count them when they were brought in and taken out. 29 Others of them were appointed over the furniture and over all the holy utensils, also over the choice flour, the wine, the oil, the incense, and the spices.(A) 30 Others of the sons of the priests prepared the mixing of the spices,(B)
Read full chapter
Fyrri Kroníkubók 9:28-30
Icelandic Bible
28 Og nokkrir þeirra áttu að sjá um þjónustuáhöldin. Skyldu þeir telja þau, er þeir báru þau út og inn.
29 Og nokkrir skyldu sjá um áhöldin, og það öll hin helgu áhöld, og hveitimjölið, vínið og olíuna, reykelsið og kryddjurtirnar,
30 og nokkrir af sonum prestanna skyldu gjöra smyrsl af kryddjurtunum,
Read full chapterNew Revised Standard Version, Updated Edition. Copyright © 2021 National Council of Churches of Christ in the United States of America. Used by permission. All rights reserved worldwide.
by Icelandic Bible Society