诗篇 62
Chinese Contemporary Bible (Simplified)
唯上帝是拯救
大卫作的训诲诗,交给乐长,照耶杜顿的做法。
62 我的心默默等候上帝,
祂是我的拯救者。
2 唯有祂才是我的磐石,
我的拯救,我的堡垒,
我必不致动摇。
3 我就像一面摇摇欲坠的墙壁、行将倒塌的篱笆,
你们要攻击我、置我于死地到何时呢?
4 你们千方百计把我从高位拉下。
你们善于说谎,嘴上祝福,
心却咒诅。(细拉)
5 我的心啊!要默默等候上帝,
因为我的盼望从祂而来。
6 唯有祂才是我的磐石,
我的拯救,我的堡垒,
我必不致动摇。
7 上帝是我的拯救者,
是我的荣耀,
祂是我的坚固磐石,
是我的避难所。
8 众百姓啊,
要时刻信靠上帝,
向祂倾心吐意,
因为祂是我们的避难所。(细拉)
9 卑贱人不过是一丝气息,
尊贵人不过是一场幻影,
把他们放在天平上一秤,
比空气还轻,毫无分量。
10 不要敲诈勒索,
不要妄想靠偷盗发财,
即使财富增多,也不要倚靠它。
11 上帝再三告诉我:
祂拥有权能,
12 充满慈爱。
主啊,你必照各人的行为来施行赏罚。
Sálmarnir 62
Icelandic Bible
62 Til söngstjórans. Fyrir Jedútún. Davíðssálmur.
2 Bíð róleg eftir Guði, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt.
3 Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín _ ég verð eigi valtur á fótum.
4 Hversu lengi ætlið þér að ryðjast allir saman gegn einum manni til að fella hann eins og hallan vegg, eins og hrynjandi múr?
5 Þeir ráðgast um það eitt að steypa honum úr tign hans, þeir hafa yndi af lygi, þeir blessa með munninum, en bölva í hjartanu. [Sela]
6 Bíð róleg eftir Guði, sála mín, því að frá honum kemur von mín.
7 Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín _ ég verð eigi valtur á fótum.
8 Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og hæli mitt hefi ég í Guði.
9 Treyst honum, allur þjóðsöfnuðurinn, úthellið hjörtum yðar fyrir honum, Guð er vort hæli. [Sela]
10 Hégóminn einn eru mennirnir, tál eru mannanna börn, á metaskálunum lyftast þeir upp, einber hégómi eru þeir allir saman.
11 Treystið eigi ránfeng og alið eigi fánýta von til rændra muna, þótt auðurinn vaxi, þá gefið því engan gaum.
12 Eitt sinn hefir Guð talað, tvisvar hefi ég heyrt það: "Hjá Guði er styrkleikur."
13 Já, hjá þér, Drottinn, er miskunn, því að þú geldur sérhverjum eftir verkum hans.
Psalm 62
King James Version
62 Truly my soul waiteth upon God: from him cometh my salvation.
2 He only is my rock and my salvation; he is my defence; I shall not be greatly moved.
3 How long will ye imagine mischief against a man? ye shall be slain all of you: as a bowing wall shall ye be, and as a tottering fence.
4 They only consult to cast him down from his excellency: they delight in lies: they bless with their mouth, but they curse inwardly. Selah.
5 My soul, wait thou only upon God; for my expectation is from him.
6 He only is my rock and my salvation: he is my defence; I shall not be moved.
7 In God is my salvation and my glory: the rock of my strength, and my refuge, is in God.
8 Trust in him at all times; ye people, pour out your heart before him: God is a refuge for us. Selah.
9 Surely men of low degree are vanity, and men of high degree are a lie: to be laid in the balance, they are altogether lighter than vanity.
10 Trust not in oppression, and become not vain in robbery: if riches increase, set not your heart upon them.
11 God hath spoken once; twice have I heard this; that power belongeth unto God.
12 Also unto thee, O Lord, belongeth mercy: for thou renderest to every man according to his work.
Chinese Contemporary Bible Copyright © 1979, 2005, 2007, 2011 by Biblica® Used by permission. All rights reserved worldwide.
by Icelandic Bible Society