颂赞之歌

33 义人啊,
你们要欢然歌颂耶和华,
正直的人理应赞美祂。
你们要弹琴赞美耶和华,
弹奏十弦琴赞美祂。
要为祂唱新歌,
琴声要美妙,歌声要嘹亮。
因为耶和华的话是真理,
祂的作为信实可靠。
祂喜爱公平正义,
大地充满祂的慈爱。

诸天靠祂的话而造,
群星靠祂口中的气而成。
祂将海水聚在一处,把汪洋收进仓库。

愿普世都敬畏耶和华!
愿世人都尊崇祂!
因为祂一发话,就创造了天地;
祂一命令,就立定了万物。
10 祂挫败列国的谋算,
拦阻列邦的计划。
11 祂的计划永不落空,
祂的旨意万代长存。
12 尊祂为上帝的邦国有福了!
蒙拣选做祂子民的人有福了!

13 祂从天上俯视人间,
14 从祂的居所察看世上万民。
15 祂塑造人心,
洞察人的一切行为。

16 君王不能靠兵多取胜,
勇士不能凭力大获救。
17 靠战马取胜实属妄想,
马虽力大也不能救人。
18 但耶和华看顾敬畏祂、仰望祂慈爱的人。
19 祂救他们脱离死亡,
保护他们度过饥荒。
20 我们仰望耶和华,
祂是我们的帮助,
是我们的盾牌。
21 我们信靠祂的圣名,
我们的心因祂而充满喜乐。
22 耶和华啊,我们仰望你,求你向我们施慈爱。

33 Gleðjist, þér réttlátir, yfir Drottni! Hreinlyndum hæfir lofsöngur.

Lofið Drottin með gígjum, leikið fyrir honum á tístrengjaða hörpu.

Syngið honum nýjan söng, knýið strengina ákaft með fagnaðarópi.

Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og öll verk hans eru í trúfesti gjörð.

Hann hefir mætur á réttlæti og rétti, jörðin er full af miskunn Drottins.

Fyrir orð Drottins voru himnarnir gjörðir og öll þeirra prýði fyrir anda munns hans.

Hann safnaði vatni hafsins sem í belg, lét straumana í forðabúr.

Öll jörðin óttist Drottin, allir heimsbúar hræðist hann,

því að hann talaði _ og það varð, hann bauð _ þá stóð það þar.

10 Drottinn ónýtir ráð þjóðanna, gjörir að engu áform lýðanna,

11 en ráð Drottins stendur stöðugt um aldur, áform hjarta hans frá kyni til kyns.

12 Sæl er sú þjóð er á Drottin að Guði, sá lýður er hann hefir kjörið sér til eignar.

13 Drottinn lítur niður af himni, sér öll mannanna börn,

14 frá bústað sínum virðir hann fyrir sér alla jarðarbúa,

15 hann sem myndað hefir hjörtu þeirra allra og gefur gætur að öllum athöfnum þeirra.

16 Eigi sigrar konungurinn fyrir gnótt herafla síns, eigi bjargast kappinn fyrir ofurafl sitt.

17 Svikull er víghestur til sigurs, með ofurafli sínu bjargar hann ekki.

18 En augu Drottins hvíla á þeim er óttast hann, á þeim er vona á miskunn hans.

19 Hann frelsar þá frá dauða og heldur lífinu í þeim í hallæri.

20 Sálir vorar vona á Drottin, hann er hjálp vor og skjöldur.

21 Já, yfir honum fagnar hjarta vort, hans heilaga nafni treystum vér.

22 Miskunn þín, Drottinn, sé yfir oss, svo sem vér vonum á þig.