诗篇 32
Chinese Contemporary Bible (Simplified)
认罪与赦免
大卫的诗。
32 过犯得赦免、罪恶被饶恕的人有福了!
2 心里没有诡诈、
不被耶和华算为有罪的人有福了!
3 我默然不语、拒绝认罪的时候,
就因整日哀叹而身心疲惫。
4 你昼夜管教我,
我的精力耗尽,
如水在盛夏枯竭。(细拉)
5 我向你承认自己的罪,
不再隐瞒自己的恶。
我说:“我要向耶和华认罪。”
你就赦免了我。(细拉)
6 因此,趁着还能寻求你的时候,
凡敬虔的人都当向你祷告;
洪水泛滥时,就没有机会了。
7 你是我的藏身之所,
你保护我免遭危难,
用得胜的凯歌四面环绕我。(细拉)
8 耶和华说:“我要教导你,
引领你走正路;
我要劝导你,看顾你。
9 不要像无知的骡马,
不用嚼环辔头就不驯服。”
10 恶人必多遭祸患,
耶和华的慈爱必环绕信靠祂的人。
11 义人啊,
你们要靠耶和华欢喜快乐;
心地正直的人啊,
你们都要欢呼。
Sálmarnir 32
Icelandic Bible
32 Davíðsmaskíl. Sæll er sá er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin.
2 Sæll er sá maður er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð, sá er eigi geymir svik í anda.
3 Meðan ég þagði, tærðust bein mín, allan daginn kveinaði ég,
4 því að dag og nótt lá hönd þín þungt á mér, lífsvökvi minn þvarr sem í sumarbreiskju. [Sela]
5 Þá játaði ég synd mína fyrir þér og fól eigi misgjörð mína. Ég mælti: "Ég vil játa afbrot mín fyrir Drottni," og þú fyrirgafst syndasekt mína. [Sela]
6 Þess vegna biðji þig sérhver trúaður, meðan þig er að finna. Þótt vatnsflóðið komi, nær það honum eigi.
7 Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. [Sela]
8 Ég vil fræða þig og vísa þér veginn, er þú átt að ganga, ég vil kenna þér og hafa augun á þér:
9 Verið eigi sem hestar eða skynlausir múlar; með taum og beisli verður að temja þrjósku þeirra, annars nálgast þeir þig ekki.
10 Miklar eru þjáningar óguðlegs manns, en þann er treystir Drottni umlykur hann elsku.
11 Gleðjist yfir Drottni og fagnið, þér réttlátir, kveðið fagnaðarópi, allir hjartahreinir!
Chinese Contemporary Bible Copyright © 1979, 2005, 2007, 2011 by Biblica® Used by permission. All rights reserved worldwide.
by Icelandic Bible Society