民数记 1
Chinese Contemporary Bible (Simplified)
以色列的第一次人口统计
1 以色列人离开埃及后第二年的二月一日,耶和华在西奈旷野的会幕中对摩西说: 2 “你要按以色列人的宗族和家系统计人口,登记所有男子的姓名。 3 你和亚伦要一队一队地统计以色列人中二十岁以上、有作战能力的男子。 4 每一支派要有一个人来协助你们。他们都是各宗族的族长, 5 名单如下。
“吕便支派示丢珥的儿子以利苏、 6 西缅支派苏利沙代的儿子示路蔑、 7 犹大支派亚米拿达的儿子拿顺、 8 以萨迦支派苏押的儿子拿坦业、 9 西布伦支派希伦的儿子以利押、 10 约瑟的后裔——以法莲支派亚米忽的儿子以利沙玛和玛拿西支派比大苏的儿子迦玛列、 11 便雅悯支派基多尼的儿子亚比但、 12 但支派亚米沙代的儿子亚希以谢、 13 亚设支派俄兰的儿子帕结、 14 迦得支派丢珥的儿子以利雅萨、 15 拿弗他利支派以南的儿子亚希拉。”
16 他们都是从会众中选出来的,是各支派的首领,也是以色列的将领。
17 摩西和亚伦在这些族长的帮助下, 18 在二月一日招聚全体会众,按照宗族和家系统计人口,登记所有二十岁以上的男子。 19 摩西照耶和华的吩咐在西奈旷野统计人口。
20-21 以色列的长子吕便支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有四万六千五百人。
22-23 西缅支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有五万九千三百人。
24-25 迦得支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有四万五千六百五十人。
26-27 犹大支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有七万四千六百人。
28-29 以萨迦支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有五万四千四百人。
30-31 西布伦支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有五万七千四百人。
32-33 约瑟的后裔中,以法莲支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有四万零五百人。
34-35 玛拿西支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有三万二千二百人。
36-37 便雅悯支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有三万五千四百人。
38-39 但支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有六万二千七百人。
40-41 亚设支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有四万一千五百人。
42-43 拿弗他利支派中,二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来,共有五万三千四百人。
44 以上就是摩西、亚伦和各代表自己家族的十二位以色列首领所统计的男子人数。 45 这样,以色列人中二十岁以上、有作战能力的男子按宗族、家系和姓名一一被登记下来, 46 共有六十万零三千五百五十人。 47 其中不包括利未人, 48 因为耶和华曾经对摩西说: 49 “你不要统计利未支派的人数,不要把他们的人数算在以色列人中。 50 你要派利未人负责搬运和照料放约柜的圣幕及其所有器具,他们要在圣幕四围扎营。 51 在迁移的时候,利未人要负责拆卸和支搭圣幕;其他人若走近圣幕,必被处死。 52 以色列人要按照他们的队伍各自扎营,各归本旗。 53 但利未人要在放约柜的圣幕四周扎营,防止以色列人触怒耶和华。利未人负责看守圣幕。” 54 以色列人就按耶和华对摩西的吩咐行了。
Fjórða bók Móse 1
Icelandic Bible
1 Drottinn talaði við Móse í Sínaí-eyðimörk, í samfundatjaldinu, á fyrsta degi annars mánaðar á öðru ári eftir brottför þeirra af Egyptalandi og mælti:
2 "Takið manntal alls safnaðar Ísraelsmanna eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, alla karlmenn mann fyrir mann.
3 Alla herfæra menn í Ísrael frá tvítugs aldri og þaðan af eldri skuluð þér telja eftir hersveitum þeirra, þú og Aron.
4 Og með ykkur skal vera einn maður af ættkvísl hverri, og sé hann höfuð ættar sinnar.
5 Þessi eru nöfn þeirra manna, er ykkur skulu aðstoða: Af Rúben: Elísúr Sedeúrsson.
6 Af Símeon: Selúmíel Súrísaddaíson.
7 Af Júda: Nakson Ammínadabsson.
8 Af Íssakar: Netanel Súarsson.
9 Af Sebúlon: Elíab Helónsson.
10 Af Jósefssonum: Af Efraím: Elísama Ammíhúdsson. Af Manasse: Gamlíel Pedasúrsson.
11 Af Benjamín: Abídan Gídeóníson.
12 Af Dan: Akíeser Ammísaddaíson.
13 Af Asser: Pagíel Ókransson.
14 Af Gað: Eljasaf Degúelsson.
15 Af Naftalí: Akíra Enansson."
16 Þessir voru tilnefndir af söfnuðinum, höfðingjar yfir ættkvíslum feðra sinna. Voru þeir höfuð Ísraels þúsunda.
17 Móse og Aron tóku menn þessa, sem nafngreindir eru,
18 og stefndu saman öllum söfnuðinum á fyrsta degi annars mánaðar og skrifuðu þá á ættarskrárnar eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, mann fyrir mann.
19 Svo sem Drottinn hafði boðið Móse, taldi hann þá í Sínaí-eyðimörk.
20 Synir Rúbens, frumgetins sonar Ísraels, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, maður fyrir mann, allir karlmenn frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
21 þeir er taldir voru af ættkvísl Rúbens, voru 46.500.
22 Synir Símeons, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, maður fyrir mann, allir karlmenn frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
23 þeir er taldir voru af ættkvísl Símeons, voru 59.300.
24 Synir Gaðs, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
25 þeir er taldir voru af ættkvísl Gaðs, voru 45.650.
26 Synir Júda, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
27 þeir er taldir voru af ættkvísl Júda, voru 74.600.
28 Synir Íssakars, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
29 þeir er taldir voru af ættkvísl Íssakars, voru 54.400.
30 Synir Sebúlons, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
31 þeir er taldir voru af ættkvísl Sebúlons, voru 57.400.
32 Synir Jósefs: Synir Efraíms, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
33 þeir er taldir voru af ættkvísl Efraíms, voru 40.500.
34 Synir Manasse, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
35 þeir er taldir voru af ættkvísl Manasse, voru 32.200.
36 Synir Benjamíns, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
37 þeir er taldir voru af ættkvísl Benjamíns, voru 35.400.
38 Synir Dans, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
39 þeir er taldir voru af ættkvísl Dans, voru 62.700.
40 Synir Assers, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
41 þeir er taldir voru af ættkvísl Assers, voru 41.500.
42 Synir Naftalí, niðjar þeirra eftir kynkvíslum þeirra, eftir ættum þeirra, samkvæmt nafnatölu, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn,
43 þeir er taldir voru af ættkvísl Naftalí, voru 53.400.
44 Þessir eru þeir, er taldir voru, sem þeir Móse, Aron og höfðingjar Ísraels töldu. Voru þeir tólf, einn fyrir hverja ættkvísl hans.
45 Og allir þeir af Ísraelsmönnum, er taldir voru eftir ættum þeirra, frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, allir herfærir menn, voru, _
46 allir þeir er taldir voru, voru 603.550.
47 En levítarnir, eftir ættbálki sínum, voru eigi taldir meðal þeirra.
48 Drottinn talaði við Móse og sagði:
49 "Þú skalt þó eigi telja ættkvísl Leví og eigi taka manntal þeirra meðal Ísraelsmanna.
50 En þú skalt setja levítana yfir sáttmálsbúðina og yfir öll áhöld hennar og yfir allt, sem til hennar heyrir. Þeir skulu bera búðina og öll áhöld hennar, og þeir skulu þjóna að henni, og þeir skulu tjalda umhverfis búðina.
51 Og er búðin tekur sig upp, skulu levítarnir taka hana niður, og þegar reisa skal búðina, skulu levítarnir setja hana upp. En komi nokkur annar þar nærri, skal hann líflátinn verða.
52 Ísraelsmenn skulu tjalda hver á sínum stað í herbúðunum og hver hjá sínu merki, eftir hersveitum sínum.
53 En levítarnir skulu tjalda umhverfis sáttmálsbúðina, að reiði komi eigi yfir söfnuð Ísraelsmanna. Og levítarnir skulu annast sáttmálsbúðina."
54 Ísraelsmenn gjörðu svo. Þeir gjörðu í alla staði svo sem Drottinn hafði boðið Móse.
Chinese Contemporary Bible Copyright © 1979, 2005, 2007, 2011 by Biblica® Used by permission. All rights reserved worldwide.
by Icelandic Bible Society