历代志上 25
Chinese Contemporary Bible (Simplified)
圣殿的歌乐手
25 大卫和众首领派亚萨、希幔和耶杜顿的后代伴着琴、瑟和钹宣讲上帝的话。以下是担当这职务的人:
2 撒刻、约瑟、尼探雅、亚萨利拉受他们的父亲亚萨指挥,照王的旨意宣讲上帝的话。 3 基大利、西利、耶筛亚、示每、哈沙比雅、玛他提雅六人受他们的父亲耶杜顿的指挥,伴着琴声称谢、颂赞耶和华,宣讲祂的话。 4 希幔的儿子是布基雅、玛探雅、乌薛、细布业、耶利摩、哈拿尼雅、哈拿尼、以利亚他、基大利提、罗幔提·以谢、约施比加沙、玛罗提、何提、玛哈秀。 5 希幔是王的先见,上帝恩宠他,按应许赐给他十四个儿子、三个女儿。 6 这些人由他们的父亲指挥,在耶和华的殿唱歌、敲钹、弹琴、鼓瑟,事奉耶和华。亚萨、耶杜顿、希幔听命于王。 7 他们和其他训练有素、负责歌颂耶和华的亲族共有二百八十八人。 8 这些人不分长幼、师徒,都抽签分班。
9 第一签抽出来的是亚萨的儿子约瑟。第二签是基大利及其亲族和儿子共十二人。 10 第三签是撒刻及其儿子和亲族共十二人。 11 第四签是伊洗利和他儿子及亲族共十二人。 12 第五签是尼探雅及其众子和亲族共十二人。 13 第六签是布基雅及其众子和亲族共十二人。 14 第七签是耶萨利拉及其众子和亲族共十二人。 15 第八签是耶筛亚及其众子和亲族共十二人。 16 第九签是玛探雅及其众子和亲族共十二人。 17 第十签是示每及其众子和亲族共十二人。 18 第十一签是亚萨烈及其众子和亲族共十二人。 19 第十二签是哈沙比雅及其众子和亲族共十二人。 20 第十三签是书巴业及其众子和亲族共十二人。 21 第十四签是玛他提雅及其众子和亲族共十二人。 22 第十五签是耶利摩及其众子和亲族共十二人。 23 第十六签是哈拿尼雅及其众子和亲族共十二人。 24 第十七签是约施比加沙及其众子和亲族共十二人。 25 第十八签是哈拿尼及其众子和亲族共十二人。 26 第十九签是玛罗提及其众子和亲族共十二人。 27 第二十签是以利亚他及其众子和亲族共十二人。 28 第二十一签是何提及其众子和亲族共十二人。 29 第二十二签是基大利提及其众子和亲族共十二人。 30 第二十三签是玛哈秀及其众子和亲族共十二人。 31 第二十四签是罗幔提·以谢及其众子和亲族共十二人。
Fyrri Kroníkubók 25
Icelandic Bible
25 Þeir Davíð og hershöfðingjarnir tóku og frá til þjónustu niðja Asafs, Hemans og Jedútúns, er að spámannahætti lofuðu Guð með gígjum, hörpum og skálabumbum. Og tala þeirra, er starf höfðu við þessa þjónustu, var:
2 Af Asafsniðjum: Sakkúr, Jósef, Netanja og Asarela, synir Asafs, undir stjórn Asafs, er lék eins og spámaður eftir fyrirsögn konungs.
3 Af Jedútún: Synir Jedútúns: Gedalja, Serí, Jesaja, Hasabja, Mattitja, Símeí, sex alls, undir stjórn Jedútúns föður síns, er lék á gígju eins og spámaður, þá er lofa skyldi Drottin og vegsama hann.
4 Af Heman: Synir Hemans: Búkkía, Mattanja, Ússíel, Sebúel, Jerímót, Hananja, Hananí, Elíata, Giddaltí, Rómamtí Eser, Josbekasa, Mallótí, Hótír, Mahasíót.
5 Allir þessir voru synir Hemans, sjáanda konungs, er horn skyldu hefja að boði Guðs. Og Guð gaf Heman fjórtán sonu og þrjár dætur.
6 Allir þessir voru við sönginn í musteri Drottins undir stjórn föður þeirra með skálabumbur, hörpur og gígjur til þess að gegna þjónustu í musteri Guðs undir forustu konungs, Asafs, Jedútúns og Hemans.
7 Og talan á þeim og frændum þeirra, er lærðir voru í ljóðum Drottins, og allir voru vel að sér, var tvö hundruð áttatíu og átta.
8 Og þeir vörpuðu hlutkesti um starfið, yngri sem eldri, kennarar sem lærisveinar.
9 Fyrsti hlutur fyrir Asaf féll á Jósef, sonu hans og bræður, tólf alls, annar á Gedalja, sonu hans og bræður, tólf alls,
10 þriðji á Sakkúr, sonu hans og bræður, tólf alls,
11 fjórði á Jísrí, sonu hans og bræður, tólf alls,
12 fimmti á Netanja, sonu hans og bræður, tólf alls,
13 sjötti á Búkkía, sonu hans og bræður, tólf alls,
14 sjöundi á Jesarela, sonu hans og bræður, tólf alls,
15 áttundi á Jesaja, sonu hans og bræður, tólf alls,
16 níundi á Mattanja, sonu hans og bræður, tólf alls,
17 tíundi á Símeí, sonu hans og bræður, tólf alls,
18 ellefti á Asareel, sonu hans og bræður, tólf alls,
19 tólfti á Hasabja, sonu hans og bræður, tólf alls,
20 þrettándi á Súbael, sonu hans og bræður, tólf alls,
21 fjórtándi á Mattitja, sonu hans og bræður, tólf alls,
22 fimmtándi á Jeremót, sonu hans og bræður, tólf alls,
23 sextándi á Hananja, sonu hans og bræður, tólf alls,
24 seytjándi á Josbekasa, sonu hans og bræður, tólf alls,
25 átjándi á Hananí, sonu hans og bræður, tólf alls,
26 nítjándi á Mallótí, sonu hans og bræður, tólf alls,
27 tuttugasti á Elíjata, sonu hans og bræður, tólf alls,
28 tuttugasti og fyrsti á Hótír, sonu hans og bræður, tólf alls,
29 tuttugasti og annar á Giddaltí, sonu hans og bræður, tólf alls,
30 tuttugasti og þriðji á Mahasíót, sonu hans og bræður, tólf alls,
31 tuttugasti og fjórði á Rómamtí Eser, sonu hans og bræður, tólf alls.
Chinese Contemporary Bible Copyright © 1979, 2005, 2007, 2011 by Biblica® Used by permission. All rights reserved worldwide.
by Icelandic Bible Society