创世记 1
Chinese Contemporary Bible (Simplified)
上帝创造天地
1 太初,上帝创造了天地。 2 那时,大地空虚混沌,还没有成形,黑暗笼罩着深渊,上帝的灵运行在水面上。 3 上帝说:“要有光!”就有了光。 4 上帝看光是好的,就把光和暗分开, 5 称光为昼,称暗为夜。晚上过去,早晨到来,这是第一天[a]。 6 上帝说:“水与水之间要有穹苍,把水分开。” 7 果然如此。上帝开辟了穹苍,用穹苍将水上下分开。 8 上帝称穹苍为天空。晚上过去,早晨到来,这是第二天。
9 上帝说:“天空下面的水要聚在一处,使干地露出来。”果然如此。 10 上帝称干地为陆地,称水汇聚的地方为海洋。上帝看了,感到满意。 11 上帝说:“陆地要长出植物——各类结种子的菜蔬和结果子的树木,果子内都有籽。”果然如此, 12 陆地长出了植物——各类结种子的菜蔬和结果子的树木,果子内都有籽。上帝看了,感到满意。 13 晚上过去,早晨到来,这是第三天。
14 上帝说:“天空要有光体,以区分昼夜,作记号,定节令,计算年日, 15 发光普照大地。”果然如此。 16 上帝造了两个大光体,较大的管白昼,较小的管黑夜,又造了星辰。 17 上帝把这些光体摆列在天空,让它们发光普照大地, 18 管理昼夜,分开明暗。上帝看了,感到满意。 19 晚上过去,早晨到来,这是第四天。
20 上帝说:“水中要充满各种动物,空中要有禽鸟飞翔。” 21 上帝就造了海中的大鱼等各类水族和各类禽鸟。上帝看了,感到满意。 22 上帝赐福给这一切生物,说:“水族要生养繁殖,充满海洋,禽鸟也要在地上多多地繁殖。” 23 晚上过去,早晨到来,这是第五天。 24 上帝说:“大地要繁衍各类动物——各类的牲畜、爬虫和野兽。”果然如此。 25 上帝造了各类的野兽、牲畜和爬虫。上帝看了,感到满意。
上帝照自己的形象造人
26 上帝说:“我们要照着我们的形象,按着我们的样子造人,让他们管理海里的鱼、空中的鸟和地上的牲畜及一切爬虫。” 27 上帝就照着自己的形象造了人,祂照着自己的形象造了男人和女人。 28 上帝赐福给他们,对他们说:“你们要生养众多,遍布地面,治理大地,管理海里的鱼、空中的鸟以及地上的各种动物。” 29 上帝对人说:“看啊,我把地上所有结种子的菜蔬和所有树上有籽的果子都赐给你们作食物。 30 我把植物赐给所有地上的走兽、空中的飞鸟及地上的爬虫作食物。”果然如此。 31 上帝看了,感到非常满意。晚上过去,早晨到来,这是第六天。
Footnotes
- 1:5 “这是第一天”或译“这是一天”。
Fyrsta bók Móse 1
Icelandic Bible
1 Í upphafi skapaði Guð himin og jörð.
2 Jörðin var þá auð og tóm, og myrkur grúfði yfir djúpinu, og andi Guðs sveif yfir vötnunum.
3 Guð sagði: "Verði ljós!" Og það varð ljós.
4 Guð sá, að ljósið var gott, og Guð greindi ljósið frá myrkrinu.
5 Og Guð kallaði ljósið dag, en myrkrið kallaði hann nótt. Það varð kveld og það varð morgunn, hinn fyrsti dagur.
6 Guð sagði: "Verði festing milli vatnanna, og hún greini vötn frá vötnum."
7 Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin, sem voru undir festingunni, frá þeim vötnum, sem voru yfir henni. Og það varð svo.
8 Og Guð kallaði festinguna himin. Það varð kveld og það varð morgunn, hinn annar dagur.
9 Guð sagði: "Safnist vötnin undir himninum í einn stað, svo að þurrlendið sjáist." Og það varð svo.
10 Guð kallaði þurrlendið jörð, en safn vatnanna kallaði hann sjó. Og Guð sá, að það var gott.
11 Guð sagði: "Láti jörðin af sér spretta græn grös, sáðjurtir og aldintré, sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni." Og það varð svo.
12 Jörðin lét af sér spretta græn grös, jurtir með sæði í, hverja eftir sinni tegund, og aldintré með sæði í sér, hvert eftir sinni tegund. Og Guð sá, að það var gott.
13 Það varð kveld og það varð morgunn, hinn þriðji dagur.
14 Guð sagði: "Verði ljós á festingu himinsins, að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir, daga og ár.
15 Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina." Og það varð svo.
16 Guð gjörði tvö stóru ljósin: hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu, svo og stjörnurnar.
17 Og Guð setti þau á festingu himinsins, að þau skyldu lýsa jörðinni
18 og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur. Og Guð sá, að það var gott.
19 Það varð kveld og það varð morgunn, hinn fjórði dagur.
20 Guð sagði: "Vötnin verði kvik af lifandi skepnum, og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins."
21 Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur, sem hrærast og vötnin eru kvik af, eftir þeirra tegund, og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund. Og Guð sá, að það var gott.
22 Og Guð blessaði þau og sagði: "Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins, og fuglum fjölgi á jörðinni."
23 Það varð kveld og það varð morgunn, hinn fimmti dagur.
24 Guð sagði: "Jörðin leiði fram lifandi skepnur, hverja eftir sinni tegund: fénað, skriðkvikindi og villidýr, hvert eftir sinni tegund." Og það varð svo.
25 Guð gjörði villidýrin, hvert eftir sinni tegund, fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund. Og Guð sá, að það var gott.
26 Guð sagði: "Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd, líkan oss, og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum, sem skríða á jörðinni."
27 Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann eftir Guðs mynd, hann skapaði þau karl og konu.
28 Og Guð blessaði þau, og Guð sagði við þau: "Verið frjósöm, margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum, sem hrærast á jörðinni."
29 Og Guð sagði: "Sjá, ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré, sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu.
30 Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni, öllu því, sem hefir lifandi sál, gef ég öll grös og jurtir til fæðu." Og það varð svo.
31 Og Guð leit allt, sem hann hafði gjört, og sjá, það var harla gott. Það varð kveld og það varð morgunn, hinn sjötti dagur.
Genesis 1
New King James Version
The History of Creation(A)
1 In the (B)beginning (C)God created the heavens and the earth. 2 The earth was (D)without form, and void; and darkness [a]was on the face of the deep. (E)And the Spirit of God was hovering over the face of the waters.
3 (F)Then God said, (G)“Let there be (H)light”; and there was light. 4 And God saw the light, that it was good; and God divided the light from the darkness. 5 God called the light Day, and the (I)darkness He called Night. [b]So the evening and the morning were the first day.
6 Then God said, (J)“Let there be a [c]firmament in the midst of the waters, and let it divide the waters from the waters.” 7 Thus God made the firmament, (K)and divided the waters which were under the firmament from the waters which were (L)above the firmament; and it was so. 8 And God called the firmament Heaven. So the evening and the morning were the second day.
9 Then God said, (M)“Let the waters under the heavens be gathered together into one place, and (N)let the dry land appear”; and it was so. 10 And God called the dry land Earth, and the gathering together of the waters He called Seas. And God saw that it was good.
11 Then God said, “Let the earth (O)bring forth grass, the herb that yields seed, and the (P)fruit tree that yields fruit according to its kind, whose seed is in itself, on the earth”; and it was so. 12 And the earth brought forth grass, the herb that yields seed according to its kind, and the tree that yields fruit, whose seed is in itself according to its kind. And God saw that it was good. 13 So the evening and the morning were the third day.
14 Then God said, “Let there be (Q)lights in the firmament of the heavens to divide the day from the night; and let them be for signs and (R)seasons, and for days and years; 15 and let them be for lights in the firmament of the heavens to give light on the earth”; and it was so. 16 Then God made two great [d]lights: the (S)greater light to rule the day, and the (T)lesser light to rule the night. He made (U)the stars also. 17 God set them in the firmament of the (V)heavens to give light on the earth, 18 and to (W)rule over the day and over the night, and to divide the light from the darkness. And God saw that it was good. 19 So the evening and the morning were the fourth day.
20 Then God said, “Let the waters abound with an abundance of living [e]creatures, and let birds fly above the earth across the face of the [f]firmament of the heavens.” 21 So (X)God created great sea creatures and every living thing that moves, with which the waters abounded, according to their kind, and every winged bird according to its kind. And God saw that it was good. 22 And God blessed them, saying, (Y)“Be fruitful and multiply, and fill the waters in the seas, and let birds multiply on the earth.” 23 So the evening and the morning were the fifth day.
24 Then God said, “Let the earth bring forth the living creature according to its kind: cattle and creeping thing and beast of the earth, each according to its kind”; and it was so. 25 And God made the beast of the earth according to its kind, cattle according to its kind, and everything that creeps on the earth according to its kind. And God saw that it was good.
26 Then God said, (Z)“Let Us make man in Our image, according to Our likeness; (AA)let them have dominion over the fish of the sea, over the birds of the air, and over the cattle, over [g]all the earth and over every creeping thing that creeps on the earth.” 27 So God created man (AB)in His own image; in the image of God He created him; (AC)male and female He created them. 28 Then God blessed them, and God said to them, (AD)“Be fruitful and multiply; fill the earth and (AE)subdue it; have dominion over the fish of the sea, over the birds of the air, and over every living thing that [h]moves on the earth.”
29 And God said, “See, I have given you every herb that yields seed which is on the face of all the earth, and every tree whose fruit yields seed; (AF)to you it shall be for food. 30 Also, to (AG)every beast of the earth, to every (AH)bird of the air, and to everything that creeps on the earth, in which there is [i]life, I have given every green herb for food”; and it was so. 31 Then (AI)God saw everything that He had made, and indeed it was very good. So the evening and the morning were the sixth day.
Footnotes
- Genesis 1:2 Words in italic type have been added for clarity. They are not found in the original Hebrew or Aramaic.
- Genesis 1:5 Lit. And evening was, and morning was, a day, one.
- Genesis 1:6 expanse
- Genesis 1:16 luminaries
- Genesis 1:20 souls
- Genesis 1:20 expanse
- Genesis 1:26 Syr. all the wild animals of
- Genesis 1:28 moves about on
- Genesis 1:30 a living soul
Chinese Contemporary Bible Copyright © 1979, 2005, 2007, 2011 by Biblica® Used by permission. All rights reserved worldwide.
by Icelandic Bible Society
Scripture taken from the New King James Version®. Copyright © 1982 by Thomas Nelson. Used by permission. All rights reserved.
