Print Page Options

彼得向耶路撒冷教會報告

11 使徒和在猶太的弟兄們,聽說外族人也接受了 神的道。 彼得上到耶路撒冷的時候,那些守割禮的人與他爭論, 說:“你竟然到未受割禮的人那裡,跟他們一起吃飯!” 彼得就按著次序向他們講解,說: “我在約帕城禱告的時候,魂遊象外,見到異象:有一件東西,好像一塊大布,綁著四角,從天上降下來,一直來到我面前。 我定睛觀察,看見裡面有地上的四足牲畜、走獸,還有昆蟲和天空的飛鳥。 我也聽見有聲音對我說:‘彼得,起來,宰了吃!’ 我說:‘主啊,千萬不可,因為俗物或不潔的東西,從來沒有進過我的口。’ 第二次又有聲音從天上回答:‘ 神所潔淨的,你不可當作俗物。’ 10 這樣一連三次之後,所有的東西都拉回天上去了。 11 就在那個時候,有三個從該撒利亞派到我這裡來的人,站在我住的房子門前。 12 聖靈吩咐我跟他們一起去,一點也不要疑惑。這六位弟兄也跟我一起去,我們就進了那人的家。 13 他告訴我們,他怎樣看見天使站在他家裡說:‘派人到約帕去,請那個名叫彼得的西門來, 14 他有話要告訴你,使你和你全家都可以得救。’ 15 我一開始講話,聖靈就降在他們身上,正像當初降在我們身上一樣。 16 我就想起主所說的話:‘約翰用水施洗,但你們要受聖靈的洗。’ 17  神既然把同樣的恩賜(“恩賜”或譯:“恩賞”)給他們,像給我們這些信了主耶穌基督的人一樣,我是誰,我能夠阻止 神嗎?” 18 眾人聽見這些話,就默然無聲,把榮耀歸給 神,說:“這樣看來, 神也把悔改的心賜給外族人,使他們得生命。”

安提阿的教會

19 那些因司提反事件遭受苦難而四散的門徒,一直走到腓尼基、塞浦路斯、安提阿;他們不對別人傳講,只對猶太人傳講。 20 但其中有些塞浦路斯人和古利奈人,來到安提阿,也對希臘人傳講主耶穌。 21 主的手與他們同在,信而歸主的人就多起來。 22 這事傳到耶路撒冷教會的耳中,他們就派巴拿巴到安提阿去。 23 他到了那裡,看見 神所施的恩,就很歡喜,勸勉眾人堅心靠主。 24 巴拿巴是個好人,滿有聖靈和信心,於是許多人歸了主。 25 後來他到大數去找掃羅, 26 找到了,就帶他來安提阿。足足有一年,他們一同在教會聚集,教導了許多人。門徒稱為基督徒,是從安提阿開始的。

27 那時,有幾位先知從耶路撒冷下到安提阿。 28 其中有一個名叫亞迦布的站起來,藉著聖靈指出天下將要有大饑荒;這事在革老丟時期果然發生了。 29 於是門徒決定按著各人的力量捐款,好送給住在猶太的弟兄。 30 他們就這樣行了,由巴拿巴和掃羅經手送到長老們那裡。

彼得的解释

11 使徒和犹太全境的弟兄姊妹都听说外族人接受了上帝的道。 彼得一回到耶路撒冷,严守割礼的门徒就指责他: “你竟然去未受割礼之人的家,还和他们一同吃饭!”

彼得就把事情的经过一一向他们解释,说: “我在约帕城祷告的时候,看见一个异象,有一大块像布的东西四个角吊着从天上降到我面前。 我定睛一看,里面有牲畜、野兽、爬虫和飞禽。 接着,我听见有声音对我说,‘彼得,起来,宰了吃!’ 我说,‘主啊,这可不行!我从未吃过任何污秽不洁之物!’ 那从天上来的声音又说,‘上帝已经洁净的,你不可再称之为不洁净。’ 10 这样一连三次,然后一切都被收回天上去了。 11 就在那时候,有三个从凯撒利亚来的人到我住处的门口来找我。 12 圣灵吩咐我跟他们同去,不要犹豫。就这样,我和这六位弟兄一同到了哥尼流家。 13 他告诉我们天使如何在他家中向他显现,并对他说,‘你派人去约帕,请一位名叫西门·彼得的人来。 14 他有话告诉你,能使你和你的全家得救。’

15 “我开口讲话时,圣灵降在他们身上,跟当初降在我们身上的情形一模一样。 16 我就想起主的话,‘约翰用水施洗,但你们要受圣灵的洗礼。’ 17 既然上帝给他们恩赐,就如我们信主耶稣基督时给我们一样,我是谁,怎能拦阻上帝?” 18 大家听了便安静下来,转而归荣耀给上帝,说:“如此看来,上帝把悔改得永生的机会也赐给了外族人。”

安提阿的教会

19 司提凡殉道后,信徒们因受迫害而四散到各处,远至腓尼基、塞浦路斯和安提阿,他们只向那里的犹太人传福音。 20 不过,有些塞浦路斯和古利奈的信徒到了安提阿之后,也向希腊人传讲主耶稣的福音。 21 上帝的能力伴随着他们,有许多人信了主。

22 耶路撒冷教会的人听到这消息后,就派巴拿巴去安提阿。 23 他到达后,看见上帝所赐的恩典,就万分高兴,劝勉他们要全心地忠于主。

24 巴拿巴是个被圣灵充满、信心坚定的好人。那时信主的人大大增加。 25 他又到大数去找扫罗, 26 找到后,便带他回安提阿。他们在教会待了一年之久,教导了许多人。门徒被称为“基督徒”就是从安提阿开始的。

27 当时,有几位先知从耶路撒冷下到安提阿。 28 其中一位名叫亚迦布,他得到圣灵的启示,站起来预言天下将有严重的饥荒。后来,这事果然在克劳狄执政期间发生了。 29 门徒决定各尽所能,捐款救济住在犹太境内的弟兄姊妹。 30 他们捐完后,委托巴拿巴和扫罗将款项送交耶路撒冷教会的长老。

彼得的解釋

11 使徒和猶太全境的弟兄姊妹都聽說外族人接受了上帝的道。 彼得一回到耶路撒冷,嚴守割禮的門徒就指責他: 「你竟然去未受割禮之人的家,還和他們一同吃飯!」

彼得就把事情的經過一一向他們解釋,說: 「我在約帕城禱告的時候,看見一個異象,有一大塊像布的東西四個角吊著從天上降到我面前。 我定睛一看,裡面有牲畜、野獸、爬蟲和飛禽。 接著,我聽見有聲音對我說,『彼得,起來,宰了吃!』 我說,『主啊,這可不行!我從未吃過任何污穢不潔之物!』 那從天上來的聲音又說,『上帝已經潔淨的,你不可再稱之為不潔淨。』 10 這樣一連三次,然後一切都被收回天上去了。 11 就在那時候,有三個從凱撒利亞來的人到我住處的門口來找我。 12 聖靈吩咐我跟他們同去,不要猶豫。就這樣,我和這六位弟兄一同到了哥尼流家。 13 他告訴我們天使如何在他家中向他顯現,並對他說,『你派人去約帕,請一位名叫西門·彼得的人來。 14 他有話告訴你,能使你和你的全家得救。』

15 「我開口講話時,聖靈降在他們身上,跟當初降在我們身上的情形一模一樣。 16 我就想起主的話,『約翰用水施洗,但你們要受聖靈的洗禮。』 17 既然上帝給他們恩賜,就如我們信主耶穌基督時給我們一樣,我是誰,怎能攔阻上帝?」 18 大家聽了便安靜下來,轉而歸榮耀給上帝,說:「如此看來,上帝把悔改得永生的機會也賜給了外族人。」

安提阿的教會

19 司提凡殉道後,信徒們因受迫害而四散到各處,遠至腓尼基、塞浦路斯和安提阿,他們只向那裡的猶太人傳福音。 20 不過,有些塞浦路斯和古利奈的信徒到了安提阿之後,也向希臘人傳講主耶穌的福音。 21 上帝的能力伴隨著他們,有許多人信了主。

22 耶路撒冷教會的人聽到這消息後,就派巴拿巴去安提阿。 23 他到達後,看見上帝所賜的恩典,就萬分高興,勸勉他們要全心地忠於主。

24 巴拿巴是個被聖靈充滿、信心堅定的好人。那時信主的人大大增加。 25 他又到大數去找掃羅, 26 找到後,便帶他回安提阿。他們在教會待了一年之久,教導了許多人。門徒被稱為「基督徒」就是從安提阿開始的。

27 當時,有幾位先知從耶路撒冷下到安提阿。 28 其中一位名叫亞迦布,他得到聖靈的啟示,站起來預言天下將有嚴重的饑荒。後來,這事果然在克勞狄執政期間發生了。 29 門徒決定各盡所能,捐款救濟住在猶太境內的弟兄姊妹。 30 他們捐完後,委託巴拿巴和掃羅將款項送交耶路撒冷教會的長老。

彼得返回耶路撒冷

11 使徒和整个犹太境内的兄弟们听说,非犹太人也接受了上帝的教导。 于是,当彼得一到耶路撒冷,那些犹太人信徒便开始批评他, 说∶“你们进了没有受过割礼 [a]的人的家,竟还与他们一同吃饭!”

彼得便一五一十地向他们解释了所发生的事情∶ “一天,我正在约帕城里做祷告,在恍惚中,看到了异象。我看见好似一大块布的东西被吊住四角,从天而降,落在我的面前。 我仔细向里边看去,看到有四脚动物、野兽、爬行动物和飞禽。 这时,一个声音对我说∶‘彼得,起来。把它们宰了吃吧!’ 但是我却说∶‘主啊,那可不成!因为被玷污与不洁净之物还从未进过我的嘴里。’ 那个声音又从天上说∶‘上帝清洁过的东西,你不要认为不洁净。’

10 这样一连三次,然后所有的东西便被收回了天上。 11 正在那时,三个人到了我住的那所房子。他们是从该撒利亚被派出来找我的。 12 圣灵指示我,毫不犹豫地跟他们走,跟我从约伯来的这六位兄弟也跟我一起去了。我们一起进了哥尼流的家。 13 他告诉我们,他如何看见一个天使站在他家对他说∶‘派一些人到约帕去邀请西门彼得。 14 他讲的话,会使你和你的整个家眷都得拯救。’ 15 我一开口讲话,圣灵便降临到他们的身上了,就像当初 [b]降在我们的身上一样。 16 这时,我记起了主的话∶‘约翰在水中施洗礼,但你们却要受圣灵的洗礼。’ 17 显然,上帝赐给外族人的馈赠正是我们在信仰主耶稣基督时,他给予我们的。那么,我是谁,能反对上帝吗?”

18 他们听到这番话后,就不再说什么了,而是都赞美上帝说∶“上帝甚至把带来生命的悔改机会赐给了外族人。”

福音传到安提阿

19 那些和司提反一起受到迫害的人们四散在外,有的甚至远走腓尼基、塞浦路斯和安提阿。他们只向犹太人传教。 20 这些信徒中的一些人是塞浦路斯人和古利奈人。他们到安提阿后,也开始向非犹太人传教,告诉他们关于主耶稣的福音。 21 主的力量与他们同在。很多人相信了他们,归顺了主。

22 这个消息传到了耶路撒冷的教会,他们便派巴拿巴到安提阿去了。 23 巴拿巴到后,看见上帝赐福给了那些人,感到非常高兴。他鼓励所有的人,要继续全心全意地忠于主。 24 因为,巴拿巴是个好人,充满了圣灵和信仰。很多人加入到了主的信徒的行列。 25 巴拿巴动身到大数去找扫罗。 26 找到扫罗后,就把他带到安提阿。整整一年,他们和那里的教会聚会,教导了一大批人。在安提阿,门徒们第一次被称为基督教徒。

27 与此同时,一些先知从耶路撒冷来到了安提阿。 28 其中有一个叫亚迦布的人,站起身来,借着圣灵预言,全世界将发生一场大饥荒。(在克劳迪执政时,发生了大饥荒。) 29 于是每个信徒决定都尽自己的所能给住在犹太的弟兄们送去他们的帮助。 30 他们也是这么做的。他们派巴拿巴和扫罗把募捐转交给了长老。

Footnotes

  1. 使 徒 行 傳 11:3 割礼: 割去包皮。每个犹太男孩都行割礼。它是上帝与亚伯拉罕所定的契约的标记。
  2. 使 徒 行 傳 11:15 当初: 五旬节那天,教会开始了。见《使徒行传》2。

11 En postularnir og bræðurnir í Júdeu heyrðu, að heiðingjarnir hefðu einnig tekið við orði Guðs.

Þegar Pétur kom upp til Jerúsalem, deildu umskurnarmennirnir á hann og sögðu:

"Þú hefur farið inn til óumskorinna manna og etið með þeim."

En Pétur sagði þeim þá alla söguna frá rótum og mælti:

"Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og sá, frá mér numinn, sýn, hlut nokkurn koma niður, eins og stór dúkur væri látinn síga á fjórum skautum frá himni, og hann kom til mín.

Ég starði á hann og hugði að og sá þá ferfætt dýr jarðar, villidýr, skriðdýr og fugla himins,

og ég heyrði rödd segja við mig: ,Slátra nú, Pétur, og et!`

En ég sagði: ,Nei, Drottinn, engan veginn, því að aldrei hefur neitt vanheilagt né óhreint komið mér í munn.`

Í annað sinn sagði rödd af himni: ,Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!`

10 Þetta gjörðist þrem sinnum, og aftur var allt dregið upp til himins.

11 Samstundis stóðu þrír menn við húsið, sem ég var í, sendir til mín frá Sesareu.

12 Og andinn sagði mér að fara með þeim hiklaust. Þessir sex bræður urðu mér einnig samferða, og vér gengum inn í hús mannsins.

13 Hann sagði oss, hvernig hann hefði séð engil standa í húsi sínu, er sagði: ,Send þú til Joppe og lát sækja Símon, er kallast Pétur.

14 Hann mun orð til þín mæla, og fyrir þau munt þú hólpinn verða og allt heimili þitt.`

15 En þegar ég var farinn að tala, kom heilagur andi yfir þá, eins og yfir oss í upphafi.

16 Ég minntist þá orða Drottins, er hann sagði: ,Jóhannes skírði með vatni, en þér skuluð skírðir verða með heilögum anda.`

17 Fyrst Guð gaf þeim nú sömu gjöf og oss, er vér tókum trú á Drottin Jesú Krist, hvernig var ég þá þess umkominn að standa gegn Guði?"

18 Þegar þeir heyrðu þetta, stilltust þeir, og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: "Guð hefur þá einnig gefið heiðingjunum afturhvarf til lífs."

19 Þeir, sem dreifst höfðu vegna ofsóknarinnar, sem varð út af Stefáni, fóru allt til Fönikíu, Kýpur og Antíokkíu. En Gyðingum einum fluttu þeir orðið.

20 Nokkrir þeirra voru frá Kýpur og Kýrene, og er þeir komu til Antíokkíu, tóku þeir einnig að tala til Grikkja og boða þeim fagnaðarerindið um Drottin Jesú.

21 Og hönd Drottins var með þeim, og mikill fjöldi tók trú og sneri sér til Drottins.

22 Og fregnin um þá barst til eyrna safnaðarins í Jerúsalem, og þeir sendu Barnabas til Antíokkíu.

23 Þegar hann kom og sá verk Guðs náðar, gladdist hann, og hann áminnti alla um að halda sér fast við Drottin af öllu hjarta.

24 Því hann var góður maður, fullur af heilögum anda og trú. Og mikill fjöldi manna gafst Drottni.

25 Þá fór hann til Tarsus að leita Sál uppi.

26 Þegar hann hafði fundið hann, fór hann með hann til Antíokkíu. Þeir voru síðan saman heilt ár í söfnuðinum og kenndu fjölda fólks. Í Antíokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir.

27 Á þessum dögum komu spámenn frá Jerúsalem til Antíokkíu.

28 Einn þeirra, Agabus að nafni, steig fram, og af gift andans sagði hann fyrir, að mikil hungursneyð mundi koma yfir alla heimsbyggðina. Kom það fram á dögum Kládíusar.

29 En lærisveinarnir samþykktu þá, að hver þeirra skyldi eftir efnum senda nokkuð til hjálpar bræðrunum, sem bjuggu í Júdeu.

30 Þetta gjörðu þeir og sendu það til öldunganna með þeim Barnabasi og Sál.