Font Size
Jobsbók 40:4
Icelandic Bible
Jobsbók 40:4
Icelandic Bible
4 Sjá, ég er of lítilmótlegur, hverju á ég að svara þér? Ég legg hönd mína á munninn.
Read full chapter
Jobsbók 40:5
Icelandic Bible
Jobsbók 40:5
Icelandic Bible
5 Einu sinni hefi ég talað, og endurtek það eigi, _ tvisvar, og gjöri það ekki oftar.
Read full chapter
Jobsbók 42:2-6
Icelandic Bible
Jobsbók 42:2-6
Icelandic Bible
2 Ég veit, að þú megnar allt, og engu ráði þínu verður varnað fram að ganga.
3 "Hver er sá, sem myrkvar ráðsályktun Guðs í hyggjuleysi?" Fyrir því hefi ég talað án þess að skilja, um hluti, sem mér voru of undursamlegir og ég þekkti eigi.
4 "Hlusta þú, ég ætla að tala. Ég mun spyrja þig, og þú skalt fræða mig."
5 Ég þekkti þig af afspurn, en nú hefir auga mitt litið þig!
6 Fyrir því tek ég orð mín aftur og iðrast í dufti og ösku.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society