Font Size
Bréf Páls til Efesusmanna 4:4-6
Icelandic Bible
Bréf Páls til Efesusmanna 4:4-6
Icelandic Bible
4 Einn er líkaminn og einn andinn, eins og þér líka voruð kallaðir til einnar vonar.
5 Einn er Drottinn, ein trú, ein skírn,
6 einn Guð og faðir allra, sem er yfir öllum, með öllum og í öllum.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society