Font Size
Síðara bréf Páls til Tímó 4:9-13
Icelandic Bible
Síðara bréf Páls til Tímó 4:9-13
Icelandic Bible
9 Reyndu að koma sem fyrst til mín,
10 því að Demas hefur yfirgefið mig vegna þess að hann elskaði þennan heim. Hann er farinn til Þessaloníku. Kreskes er farinn til Galatíu og Títus til Dalmatíu.
11 Lúkas er einn hjá mér. Tak þú Markús og lát hann koma með þér, því að hann er mér þarfur til þjónustu.
12 Týkíkus hef ég sent til Efesus.
13 Fær þú mér, þegar þú kemur, möttulinn, sem ég skildi eftir í Tróas hjá Karpusi, og bækurnar, einkanlega skinnbækurnar.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society