Add parallel Print Page Options

Þetta er nú annað bréfið, sem ég skrifa yður, þér elskaðir, og í þeim báðum hef ég reynt að halda hinu hreina hugarfari vakandi hjá yður.

Það reyni ég með því að rifja upp fyrir yður þau orð, sem hinir heilögu spámenn hafa áður talað, og boðorð Drottins vors og frelsara, er postular yðar hafa flutt.

Þetta skuluð þér þá fyrst vita, að á hinum síðustu dögum munu koma spottarar er stjórnast af eigin girndum

og segja með spotti: "Hvað verður úr fyrirheitinu um komu hans? Því að frá því feðurnir sofnuðu stendur allt við sama eins og frá upphafi veraldar."

Viljandi gleyma þeir því, að himnar voru til forðum og jörð til orðin af vatni og upp úr vatni fyrir orð Guðs.

Þess vegna gekk vatnsflóðið yfir þann heim, sem þá var, svo að hann fórst.

En þeir himnar, sem nú eru ásamt jörðinni, geymast eldinum fyrir hið sama orð og varðveitast til þess dags, er óguðlegir menn munu dæmdir verða og tortímast.

En þetta eitt má yður ekki gleymast, þér elskuðu, að einn dagur er hjá Drottni sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur.

Ekki er Drottinn seinn á sér með fyrirheitið, þótt sumir álíti það seinlæti, heldur er hann langlyndur við yður, þar eð hann vill ekki að neinir glatist, heldur að allir komist til iðrunar.

10 En dagur Drottins mun koma sem þjófur, og þá munu himnarnir með miklum gný líða undir lok, frumefnin sundurleysast í brennandi hita og jörðin og þau verk, sem á henni eru, upp brenna.

11 Þar eð allt þetta ferst þannig, hversu ber yður þá ekki að ganga fram í heilagri breytni og guðrækni,

12 þannig að þér væntið eftir og flýtið fyrir komu Guðs dags, en vegna hans munu himnarnir leysast sundur í eldi og frumefnin bráðna af brennandi hita.

13 En eftir fyrirheiti hans væntum vér nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem réttlæti býr.

14 Með því að þér nú, þér elskuðu, væntið slíkra hluta, þá kappkostið að vera flekklausir og lýtalausir frammi fyrir honum í friði.

15 Álítið langlyndi Drottins vors vera hjálpræði. Þetta er það, sem hinn elskaði bróðir vor, Páll, hefur ritað yður, eftir þeirri speki, sem honum er gefin.

16 Það gjörir hann líka í öllum bréfum sínum, hann talar í þeim um þetta. En í þeim er sumt þungskilið, er fáfróðir og staðfestulausir menn rangsnúa, eins og öðrum ritum, sjálfum sér til tortímingar.

17 Með því að þér vitið þetta fyrirfram, þér elskaðir, þá hafið gát á yður, að þér látið eigi dragast með af villu þverbrotinna manna og fallið frá staðfestu yðar.

The Day of the Lord Will Come

This is now the second letter that I am writing to you, beloved. In both of them (A)I am stirring up your sincere mind by way of reminder, (B)that you should remember the predictions of (C)the holy prophets and the commandment of the Lord and Savior through your apostles, knowing this first of all, that scoffers will come (D)in the last days with scoffing, (E)following their own sinful desires. (F)They will say, “Where is the promise of (G)his coming? For ever since the fathers fell asleep, all things are continuing as they were from the beginning of creation.” For they deliberately overlook this fact, that the heavens existed long ago, and the earth (H)was formed out of water and through water (I)by the word of God, and that by means of these the world that then existed (J)was deluged with water and (K)perished. But by the same word (L)the heavens and earth that now exist are stored up for fire, being kept until the day of judgment and (M)destruction of the ungodly.

But do not overlook this one fact, beloved, that with the Lord one day is as a thousand years, and (N)a thousand years as one day. (O)The Lord is not slow to fulfill his promise (P)as some count slowness, but (Q)is patient toward you,[a] (R)not wishing that any should perish, but (S)that all should reach repentance. 10 But (T)the day of the Lord will come like a thief, and then (U)the heavens will pass away with a roar, and (V)the heavenly bodies[b] will be burned up and dissolved, and the earth and the works that are done on it will be exposed.[c]

11 Since all these things are thus to be dissolved, (W)what sort of people ought you to be in lives of holiness and godliness, 12 (X)waiting for and hastening the coming of the day of God, because of which the heavens will be set on fire and dissolved, and (Y)the heavenly bodies will melt as they burn! 13 But according to his promise we are waiting for (Z)new heavens and a new earth (AA)in which righteousness dwells.

Final Words

14 (AB)Therefore, beloved, since you are waiting for these, be diligent to be found by him (AC)without spot or (AD)blemish, and (AE)at peace. 15 And count (AF)the patience of our Lord as salvation, just as (AG)our beloved brother Paul also wrote to you (AH)according to the wisdom given him, 16 as he does in all his letters when he speaks in them of these matters. (AI)There are some things in them that are hard to understand, which the ignorant and unstable twist to their own destruction, (AJ)as they do the other Scriptures. 17 You therefore, beloved, (AK)knowing this beforehand, (AL)take care that you are not carried away with the error of lawless people and lose your own stability. 18 But (AM)grow in the grace and knowledge of our Lord and Savior Jesus Christ. (AN)To him be the glory both now and to the day of (AO)eternity. Amen.

Footnotes

  1. 2 Peter 3:9 Some manuscripts on your account
  2. 2 Peter 3:10 Or elements; also verse 12
  3. 2 Peter 3:10 Greek found; some manuscripts will be burned up