上帝威严的声音

大卫的诗。

29 上帝的众子啊,
要赞美耶和华,
赞美祂的荣耀和能力,
要赞美祂荣耀的名,
穿上圣洁的衣服敬拜祂。
耶和华的声音回荡在海上,
荣耀的上帝打雷,
在洪涛之上打雷。
耶和华的声音充满能力;
耶和华的声音充满威严。
耶和华的声音震断香柏树,
耶和华劈碎黎巴嫩的香柏树,
使黎巴嫩山跳跃如小牛,
西连山跳跃如野牛。
耶和华的声音携闪电而来,
震动旷野,
震动加低斯的旷野。
耶和华的声音击倒橡树[a]
使树木凋零。
众人在祂殿中高呼:
“荣耀归于耶和华!”
10 耶和华坐在洪涛之上,
耶和华永远坐着为王。
11 耶和华赐力量给自己的子民,
赐给他们平安的福乐。

Footnotes

  1. 29:9 击倒橡树”或译“使母鹿生产”。

29 Davíðssálmur. Tjáið Drottni vegsemd, þér guðasynir, tjáið Drottni vegsemd og vald.

Tjáið Drottni dýrð þá er nafni hans hæfir, fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða.

Raust Drottins hljómar yfir vötnunum, Guð dýrðarinnar lætur þrumur drynja, Drottinn ríkir yfir hinum miklu vötnum.

Raust Drottins hljómar með krafti, raust Drottins hljómar með tign.

Raust Drottins brýtur sundur sedrustré, Drottinn brýtur sundur sedrustrén á Líbanon.

Hann lætur Líbanonfjöll hoppa eins og kálfa og Hermonfjall eins og ungan vísund.

Raust Drottins klýfur eldsloga.

Raust Drottins lætur eyðimörkina skjálfa, Drottinn lætur Kadeseyðimörk skjálfa.

Raust Drottins lætur hindirnar bera fyrir tímann og gjörir skógana nakta, og allt í helgidómi hans segir: Dýrð!

10 Drottinn situr í hásæti uppi yfir flóðinu, Drottinn mun ríkja sem konungur að eilífu.

11 Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði.