Fyrri Kroníkubók 25
Icelandic Bible
25 Þeir Davíð og hershöfðingjarnir tóku og frá til þjónustu niðja Asafs, Hemans og Jedútúns, er að spámannahætti lofuðu Guð með gígjum, hörpum og skálabumbum. Og tala þeirra, er starf höfðu við þessa þjónustu, var:
2 Af Asafsniðjum: Sakkúr, Jósef, Netanja og Asarela, synir Asafs, undir stjórn Asafs, er lék eins og spámaður eftir fyrirsögn konungs.
3 Af Jedútún: Synir Jedútúns: Gedalja, Serí, Jesaja, Hasabja, Mattitja, Símeí, sex alls, undir stjórn Jedútúns föður síns, er lék á gígju eins og spámaður, þá er lofa skyldi Drottin og vegsama hann.
4 Af Heman: Synir Hemans: Búkkía, Mattanja, Ússíel, Sebúel, Jerímót, Hananja, Hananí, Elíata, Giddaltí, Rómamtí Eser, Josbekasa, Mallótí, Hótír, Mahasíót.
5 Allir þessir voru synir Hemans, sjáanda konungs, er horn skyldu hefja að boði Guðs. Og Guð gaf Heman fjórtán sonu og þrjár dætur.
6 Allir þessir voru við sönginn í musteri Drottins undir stjórn föður þeirra með skálabumbur, hörpur og gígjur til þess að gegna þjónustu í musteri Guðs undir forustu konungs, Asafs, Jedútúns og Hemans.
7 Og talan á þeim og frændum þeirra, er lærðir voru í ljóðum Drottins, og allir voru vel að sér, var tvö hundruð áttatíu og átta.
8 Og þeir vörpuðu hlutkesti um starfið, yngri sem eldri, kennarar sem lærisveinar.
9 Fyrsti hlutur fyrir Asaf féll á Jósef, sonu hans og bræður, tólf alls, annar á Gedalja, sonu hans og bræður, tólf alls,
10 þriðji á Sakkúr, sonu hans og bræður, tólf alls,
11 fjórði á Jísrí, sonu hans og bræður, tólf alls,
12 fimmti á Netanja, sonu hans og bræður, tólf alls,
13 sjötti á Búkkía, sonu hans og bræður, tólf alls,
14 sjöundi á Jesarela, sonu hans og bræður, tólf alls,
15 áttundi á Jesaja, sonu hans og bræður, tólf alls,
16 níundi á Mattanja, sonu hans og bræður, tólf alls,
17 tíundi á Símeí, sonu hans og bræður, tólf alls,
18 ellefti á Asareel, sonu hans og bræður, tólf alls,
19 tólfti á Hasabja, sonu hans og bræður, tólf alls,
20 þrettándi á Súbael, sonu hans og bræður, tólf alls,
21 fjórtándi á Mattitja, sonu hans og bræður, tólf alls,
22 fimmtándi á Jeremót, sonu hans og bræður, tólf alls,
23 sextándi á Hananja, sonu hans og bræður, tólf alls,
24 seytjándi á Josbekasa, sonu hans og bræður, tólf alls,
25 átjándi á Hananí, sonu hans og bræður, tólf alls,
26 nítjándi á Mallótí, sonu hans og bræður, tólf alls,
27 tuttugasti á Elíjata, sonu hans og bræður, tólf alls,
28 tuttugasti og fyrsti á Hótír, sonu hans og bræður, tólf alls,
29 tuttugasti og annar á Giddaltí, sonu hans og bræður, tólf alls,
30 tuttugasti og þriðji á Mahasíót, sonu hans og bræður, tólf alls,
31 tuttugasti og fjórði á Rómamtí Eser, sonu hans og bræður, tólf alls.
1 Chronicles 25
English Standard Version
David Organizes the Musicians
25 David and the chiefs of the service also set apart for the service the sons of (A)Asaph, and of (B)Heman, and of (C)Jeduthun, who (D)prophesied with lyres, with (E)harps, and with cymbals. The list of those who did the work and of their duties was: 2 Of the sons of Asaph: Zaccur, Joseph, Nethaniah, and Asharelah, sons of Asaph, under the direction of Asaph, who (F)prophesied under the direction of the king. 3 Of Jeduthun, the sons of Jeduthun: Gedaliah, Zeri, Jeshaiah, Shimei,[a] Hashabiah, and Mattithiah, six, under the direction of their father Jeduthun, (G)who prophesied with the lyre in thanksgiving and praise to the Lord. 4 Of Heman, the sons of Heman: Bukkiah, Mattaniah, Uzziel, Shebuel and Jerimoth, Hananiah, Hanani, Eliathah, Giddalti, and Romamti-ezer, Joshbekashah, Mallothi, Hothir, Mahazioth. 5 All these were the sons of Heman (H)the king's seer, according to the promise of God to exalt him, for God had given Heman fourteen sons and three daughters. 6 They were all under the direction of their father in the music in the house of the Lord with cymbals, (I)harps, and lyres for the service of the house of God. Asaph, Jeduthun, and Heman were under the order of the king. 7 The number of them along with their brothers, who were trained in singing to the Lord, all who were skillful, was (J)288. 8 And they cast lots for their duties, (K)small and great, teacher and pupil alike.
9 The first lot fell for Asaph to Joseph; the second to Gedaliah, to him and his brothers and his sons, twelve; 10 the third to Zaccur, his sons and his brothers, twelve; 11 the fourth to Izri, his sons and his brothers, twelve; 12 the fifth to Nethaniah, his sons and his brothers, twelve; 13 the sixth to Bukkiah, his sons and his brothers, twelve; 14 the seventh to Jesharelah, his sons and his brothers, twelve; 15 the eighth to Jeshaiah, his sons and his brothers, twelve; 16 the ninth to Mattaniah, his sons and his brothers, twelve; 17 the tenth to Shimei, his sons and his brothers, twelve; 18 the eleventh to Azarel, his sons and his brothers, twelve; 19 the twelfth to Hashabiah, his sons and his brothers, twelve; 20 to the thirteenth, Shubael, his sons and his brothers, twelve; 21 to the fourteenth, Mattithiah, his sons and his brothers, twelve; 22 to the fifteenth, to Jeremoth, his sons and his brothers, twelve; 23 to the sixteenth, to Hananiah, his sons and his brothers, twelve; 24 to the seventeenth, to Joshbekashah, his sons and his brothers, twelve; 25 to the eighteenth, to Hanani, his sons and his brothers, twelve; 26 to the nineteenth, to Mallothi, his sons and his brothers, twelve; 27 to the twentieth, to Eliathah, his sons and his brothers, twelve; 28 to the twenty-first, to Hothir, his sons and his brothers, twelve; 29 to the twenty-second, to Giddalti, his sons and his brothers, twelve; 30 to the twenty-third, to Mahazioth, his sons and his brothers, twelve; 31 to the twenty-fourth, to Romamti-ezer, his sons and his brothers, twelve.
Footnotes
- 1 Chronicles 25:3 One Hebrew manuscript, Septuagint; most Hebrew manuscripts lack Shimei
by Icelandic Bible Society
The ESV® Bible (The Holy Bible, English Standard Version®), © 2001 by Crossway, a publishing ministry of Good News Publishers. ESV Text Edition: 2025.
