Font Size
Postulasagan 4:2-4
Icelandic Bible
Postulasagan 4:2-4
Icelandic Bible
2 Þeir voru æfir af því að postularnir voru að kenna fólkinu og boða upprisu dauðra í Jesú.
3 Lögðu þeir hendur á þá og settu þá í varðhald til næsta morguns, því að kvöld var komið.
4 En margir þeirra, er heyrt höfðu orðið, tóku trú, og tala karlmanna varð um fimm þúsundir.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society