Font Size
Síðari Kroníkubók 32:32-33
Icelandic Bible
Síðari Kroníkubók 32:32-33
Icelandic Bible
32 Það sem meira er að segja um Hiskía og góðverk hans, það er ritað í vitrun Jesaja Amozsonar spámanns, í bók Júda- og Ísraelskonunga.
33 Og Hiskía lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum, og var grafinn þar sem gengið er upp að gröfum Davíðsniðja, og allur Júda og Jerúsalembúar sýndu honum sæmd, er hann andaðist. Og Manasse sonur hans tók ríki eftir hann.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society