2 þá söfnuðust þeir saman, allir sem einn maður, til þess að berjast við Jósúa og Ísrael.
3 En íbúar í Gíbeon fréttu, hvernig Jósúa hafði farið með Jeríkó og Aí.
4 Beittu þeir nú líka slægð. Fóru þeir og fengu sér veganesti, tóku gamla sekki á asna sína, og gamla, rifna og samanbundna vínbelgi,
Read full chapter2 þá söfnuðust þeir saman, allir sem einn maður, til þess að berjast við Jósúa og Ísrael.
3 En íbúar í Gíbeon fréttu, hvernig Jósúa hafði farið með Jeríkó og Aí.
4 Beittu þeir nú líka slægð. Fóru þeir og fengu sér veganesti, tóku gamla sekki á asna sína, og gamla, rifna og samanbundna vínbelgi,
Read full chapterby Icelandic Bible Society