63 Og landstjórinn sagði þeim, að þeir mættu ekki eta af hinu háheilaga, þar til er kæmi fram prestur, er kynni að fara með úrím og túmmím.
64 Allur söfnuðurinn var til samans 42.360,
65 auk þræla þeirra og ambátta, er voru 7.337. Þeir höfðu 200 söngvara og söngkonur.
Read full chapter63 Og landstjórinn sagði þeim, að þeir mættu ekki eta af hinu háheilaga, þar til er kæmi fram prestur, er kynni að fara með úrím og túmmím.
64 Allur söfnuðurinn var til samans 42.360,
65 auk þræla þeirra og ambátta, er voru 7.337. Þeir höfðu 200 söngvara og söngkonur.
Read full chapterby Icelandic Bible Society