Add parallel Print Page Options

Annað tákn birtist á himni: Mikill dreki rauður, er hafði sjö höfuð og tíu horn og á höfðunum sjö ennisdjásn.

Með halanum dró hann þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina. Drekinn stóð frammi fyrir konunni, sem komin var að því að fæða, til þess að gleypa barn hennar, þá er hún hefði fætt.

Read full chapter

Then another sign appeared in heaven:(A) an enormous red dragon(B) with seven heads(C) and ten horns(D) and seven crowns(E) on its heads. Its tail swept a third(F) of the stars out of the sky and flung them to the earth.(G) The dragon stood in front of the woman who was about to give birth, so that it might devour her child(H) the moment he was born.

Read full chapter