Add parallel Print Page Options

27 Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Þú skalt ekki drýgja hór.`

28 En ég segi yður: Hver sem horfir á konu í girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu.

Read full chapter