Font Size
Matteusarguðspjall 27:24-25
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 27:24-25
Icelandic Bible
24 Nú sér Pílatus, að hann fær ekki að gjört, en ólætin aukast. Hann tók vatn, þvoði hendur sínar frammi fyrir fólkinu og mælti: "Sýkn er ég af blóði þessa manns! Svarið þér sjálfir fyrir!"
25 Og allur lýðurinn sagði: "Komi blóð hans yfir oss og yfir börn vor!"
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society