Font Size
Markúsarguðspjall 13:25-27
Icelandic Bible
Markúsarguðspjall 13:25-27
Icelandic Bible
25 Stjörnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast.
26 Þá munu menn sjá Mannssoninn koma í skýjum með miklum mætti og dýrð.
27 Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society