Add parallel Print Page Options

35 Þegar Jesús var að kenna í helgidóminum, sagði hann: "Hvernig geta fræðimennirnir sagt, að Kristur sé sonur Davíðs?

36 Sjálfur mælti Davíð af heilögum anda: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.

37 Davíð kallar hann sjálfur drottin. Hvernig getur hann þá verið sonur hans?" Og hinn mikli mannfjöldi hlýddi fúslega á hann.

Read full chapter

Whose Son Is the Messiah?(A)(B)

35 While Jesus was teaching in the temple courts,(C) he asked, “Why do the teachers of the law say that the Messiah is the son of David?(D) 36 David himself, speaking by the Holy Spirit,(E) declared:

“‘The Lord said to my Lord:
    “Sit at my right hand
until I put your enemies
    under your feet.”’[a](F)

37 David himself calls him ‘Lord.’ How then can he be his son?”

The large crowd(G) listened to him with delight.

Read full chapter

Footnotes

  1. Mark 12:36 Psalm 110:1