Add parallel Print Page Options

46 Og María sagði: Önd mín miklar Drottin,

47 og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum.

48 Því að hann hefur litið til ambáttar sinnar í smæð hennar, héðan af munu allar kynslóðir mig sæla segja.

49 Því að mikla hluti hefur hinn voldugi við mig gjört, og heilagt er nafn hans.

50 Miskunn hans við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns.

51 Máttarverk hefur hann unnið með armi sínum og drembilátum í hug og hjarta hefur hann tvístrað.

52 Valdhöfum hefur hann steypt af stóli og upp hafið smælingja,

53 hungraða hefur hann fyllt gæðum, en látið ríka tómhenta frá sér fara.

54 Hann hefur minnst miskunnar sinnar og tekið að sér Ísrael, þjón sinn,

55 eins og hann talaði til feðra vorra, við Abraham og niðja hans ævinlega.

Read full chapter

Mary’s Song(A)

46 And Mary said:

“My soul glorifies the Lord(B)
47     and my spirit rejoices in God my Savior,(C)
48 for he has been mindful
    of the humble state of his servant.(D)
From now on all generations will call me blessed,(E)
49     for the Mighty One has done great things(F) for me—
    holy is his name.(G)
50 His mercy extends to those who fear him,
    from generation to generation.(H)
51 He has performed mighty deeds with his arm;(I)
    he has scattered those who are proud in their inmost thoughts.(J)
52 He has brought down rulers from their thrones
    but has lifted up the humble.(K)
53 He has filled the hungry with good things(L)
    but has sent the rich away empty.
54 He has helped his servant Israel,
    remembering to be merciful(M)
55 to Abraham and his descendants(N) forever,
    just as he promised our ancestors.”

Read full chapter