Add parallel Print Page Options

27 "Tíunda dag þessa hins sjöunda mánaðar er friðþægingardagurinn. Skuluð þér þá halda helga samkomu og fasta og færa Drottni eldfórn.

28 Þennan sama dag skuluð þér ekkert verk vinna, því að hann er friðþægingardagur, til þess að friðþægja fyrir yður frammi fyrir Drottni Guði yðar.

29 Því að hver sá, er eigi fastar þennan dag, skal upprættur verða úr þjóð sinni.

30 Og hvern þann, er eitthvert verk vinnur þennan dag, hann vil ég afmá úr þjóð hans.

31 Þér skuluð ekkert verk vinna. Það er ævarandi lögmál fyrir yður frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar.

Read full chapter

27 “The tenth day of this seventh month(A) is the Day of Atonement.(B) Hold a sacred assembly(C) and deny yourselves,[a] and present a food offering to the Lord. 28 Do not do any work(D) on that day, because it is the Day of Atonement, when atonement is made for you before the Lord your God. 29 Those who do not deny themselves on that day must be cut off from their people.(E) 30 I will destroy from among their people(F) anyone who does any work on that day. 31 You shall do no work at all. This is to be a lasting ordinance(G) for the generations to come, wherever you live.

Read full chapter

Footnotes

  1. Leviticus 23:27 Or and fast; similarly in verses 29 and 32