Add parallel Print Page Options

34 Ættir Merarí sona, þeirra Leví sona, er enn voru eftir, fengu frá Sebúlons kynkvísl: Jokneam og beitilandið, er að henni lá, Karta og beitilandið, er að henni lá,

35 Dimna og beitilandið, er að henni lá, og Nahalal og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.

36 Frá Rúbens kynkvísl: Beser í eyðimörkinni, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Jahsa og beitilandið, er að henni lá,

37 Kedemót og beitilandið, er að henni lá, og Mefaat og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.

38 Frá Gaðs kynkvísl: Ramót í Gíleað, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Mahanaím og beitilandið, er að henni lá,

39 Hesbon og beitilandið, er að henni lá, og Jaeser og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir alls.

40 Þannig fengu Merarí synir, eftir ættum þeirra, þeir er enn voru eftir af ættum levítanna, í sitt hlutskipti tólf borgir alls.

Read full chapter

34 The Merarite clans (the rest of the Levites) were given:

from the tribe of Zebulun,(A)

Jokneam,(B) Kartah, 35 Dimnah and Nahalal,(C) together with their pasturelands—four towns;

36 from the tribe of Reuben,

Bezer,(D) Jahaz,(E) 37 Kedemoth and Mephaath,(F) together with their pasturelands—four towns;

38 from the tribe of Gad,

Ramoth(G) in Gilead(H) (a city of refuge for one accused of murder), Mahanaim,(I) 39 Heshbon and Jazer,(J) together with their pasturelands—four towns in all.

40 The total number of towns allotted to the Merarite clans, who were the rest of the Levites, came to twelve.(K)

Read full chapter