Add parallel Print Page Options

Þá gengu Júda synir fyrir Jósúa í Gilgal, og Kaleb Jefúnneson, Kenisíti, sagði við hann: "Þér er kunnugt um, hvað Drottinn sagði við guðsmanninn Móse um mig og þig í Kades Barnea.

Þá var ég fertugur að aldri, er Móse, þjónn Drottins, sendi mig frá Kades Barnea að kanna landið, og bar ég honum það, er ég vissi sannast.

En bræður mínir, sem með mér fóru, skelfdu hjörtu lýðsins, en ég fylgdi Drottni Guði mínum trúlega.

Og þann dag sór Móse og sagði: ,Sannlega skal land það, sem þú steigst fæti á, vera þín eign og sona þinna ævinlega, því að þú fylgdir Drottni Guði mínum trúlega.`

10 Og sjá, nú hefir Drottinn látið mig lifa, eins og hann lofaði, í þessi fjörutíu og fimm ár, síðan Drottinn sagði þetta við Móse, meðan Ísrael hefir farið um eyðimörkina, og sjá, nú hefi ég fimm um áttrætt.

Read full chapter

Allotment for Caleb

Now the people of Judah approached Joshua at Gilgal,(A) and Caleb son of Jephunneh(B) the Kenizzite said to him, “You know what the Lord said to Moses the man of God(C) at Kadesh Barnea(D) about you and me.(E) I was forty years old when Moses the servant of the Lord sent me from Kadesh Barnea(F) to explore the land.(G) And I brought him back a report according to my convictions,(H) but my fellow Israelites who went up with me made the hearts of the people melt in fear.(I) I, however, followed the Lord my God wholeheartedly.(J) So on that day Moses swore to me, ‘The land on which your feet have walked will be your inheritance(K) and that of your children(L) forever, because you have followed the Lord my God wholeheartedly.’[a]

10 “Now then, just as the Lord promised,(M) he has kept me alive for forty-five years since the time he said this to Moses, while Israel moved(N) about in the wilderness. So here I am today, eighty-five years old!(O)

Read full chapter

Footnotes

  1. Joshua 14:9 Deut. 1:36